Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Mac DeMarco snýr aftur á Airwaves

Hundruð hljómsveita frá öllum heimshornum koma fram á Iceland Airwaves í ár. Meðal stærstu stjarnanna er kanadíski tónlistarmaðurinn Mac DeMarco. Early Bird miðar eru nú til sölu í takmarkaðan tíma.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Eftirlýstir glæpamenn fyrri alda vakna til lífsins

Eftirlýstir Íslendingar frá fyrri tímum hafa fengið andlit í myndlistasýningu sem stendur nú yfir í Háskóla Íslands. Myndirnar eru unnar upp úr mannlýsingum sem voru lesnar upp á Alþingi en þær voru oft furðulega ítarlegar.

Innlent
Fréttamynd

Fyrsta skiptið í ræktinni með 320 kílóa manni

Casey King er 34 ára karlmaður frá Georgíu í Bandaríkjunum sem er um 320 kíló. Hann eyðir öllum dögum nakinn uppi í rúmi að spila tölvuleiki og þarf að fara í bað í sérstöku baðkari úti á verönd fyrir utan heimilið hans.

Lífið
Fréttamynd

Dóri DNA setur upp leikrit afa síns

Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin.

Menning
Fréttamynd

Myndlist mikils metin

Ég skil vel að borgarbúar hafi orðið undrandi þegar þeir sáu niðurstöðu dómnefndar í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Ég var það líka þegar ég sá tillöguna fyrst. Pálmatré í glerturnum á nýja torginu við Elliðaárnar!

Skoðun
Fréttamynd

Formaður fjárlaganefndar í vandræðum í Hveragerði

Leikfélag Hveragerðis sýnir nú verkið "Tveir tvöfaldir". Leikritið gerist á Hótel Höll en þar tekst formanni fjárlaganefndar Alþingis að koma sér og aðstoðarmanni sínum í ótrúleg vandræði. Þingmaðurinn hefur sem sé ákveðið að skrópa á nefndarfundi til að eiga stund með hjákonu sinni. Hreinlyndur og saklaus aðstoðarmaður þingmannsins klúðrar hins vegar málunum og úr verður hrærigrautur misskilnings og lyga.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfur skil ég ekki list mína

Ragnar Kjartansson sýnir í i8 verk sem hann segir vera bæði eitt verk og sjö verk, eins og Harry Potter bækurnar. Hann segir mikilvægt að listin komi frá djöflinum og vill ekki spegla samfélagið.

Menning
Fréttamynd

Fögur laglína og engin leið að hætta

Alltaf ber til tíðinda þegar nýr einleikskonsert er frumfluttur. Á fimmtudagskvöldið var í fyrsta sinn leikinn flautukonsert eftir Jón Ásgeirsson, en það var á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu.

Gagnrýni
Fréttamynd

Sænsk leikstjarna hangir í Hólminum

Sænska leikkonan Lena Endre lætur fara vel um sig í Stykkishólmi þessa dagana við tökur á átta þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið 20/20 fyrir sænska framleiðslufyrirtækið Yellowbird.

Lífið
Fréttamynd

Auður frumsýnir nýja stuttmynd

Þrefaldur verðlaunahafi Íslensku tónlistarverðlaunanna Auðunn Lúthersson, betur þekktur sem Auður, gefur í dag út stuttmyndina AFSAKANIR.

Lífið